Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Jóhann

Svar við grein frá 11.4, "Kjánaskapur eða lýðskrum?"

Í þessu viðhorfi þínu endurspeglast viðhorf svo margra, "Það sem ég get/við getum gert er svo lítið af heildinni að það tekur því ekki að gera það". Þetta er ástæðan fyrir því að svo margir Bandaríkjamenn keyra um á stórum eyðslufrekum bílum, þeim finnst fórnin af því vera á minni sparneytnari bíl ekki vera þess virði vegna þess að það sé svo lítill hluti af heildinni. Svona hugsa of margir og því breytist ekkert. Fólk þarf að losa sig frá þessum hugsanahætti því ef það breytir einhverju, þó lítið sé, þá er það þess virði.

Jóhann, mið. 18. apr. 2007

áhugavert

Það er allt gott með mengunarmálin sem þú talar um en þú ert nú landsbyggðar maður Óli. Hvernig sérðu lausn á uppbyggingu landsbyggðarinnar.

Haraldur Ingi Hilmarsson (Óskráður), fös. 13. apr. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband